Áfengi og bílar eiga aldrei saman

Það tekur lengri tíma að losna við áfengisáhrif en margir halda

- því er betra að láta bílinn eiga sig ef Bakkus kemst í spilið

Í tilefni þess að þessar vikurnar standa yfir þorrablót víða um land og árhátíðir eru einnig oft haldnar á þessum tíma árs, fannst okkur tilvalið að „gamla greinin“ að þessu sinni var skrifuð fyrir 30 árum eða svo og okkur sýnist hún eiga alveg eins við í dag:

Áfengið, sem við innbyrðum, blandast blóðinu í líkamanum og svo og svo mörg prómill eru mælikvarðinn á það hve áfengið í blóðinu er mikið.

Þarf að draga fituna frá

Sé viðkomandi stór og þungur er blóðmagnið að sjálfsögðu meira og því verður áfengishlutfall í blóði minna en ef lítill og grannur maður innbyrti

image

Ef byrjað er að aka of fljótt eftir neyslu áfengis kann svo að fara að of mikið áfengismagn sé enn i blóðinu og ökuskírteinið gæti því verið í hættu.

Konur finna fyrr á sér

Segjum svo að 80 kílóa þungur karlmaður drekki fjóra bjóra hverná eftir öðrum.

Áfengið gufar sem betur fer upp

Aðalreglan er sú að maður brennir eins mörgum grömmum af alkóhóli á klukkustund og hann er þungur í kílóum.

Gamla staðhæfingin að maður brenni einum sjúss á klukkutíma stenst því greinilega ekki.

Miðað við þetta verðum við að hafa í huga að venjulegur bjór er ekki horfinn úr blóðinu fyrr en eftir tvo til þrjá klukkutíma.

Bíllinn skilinn eftir

Það er því næsta ómögulegt drekka vel fyrri hluta kvölds og reikna síðan út hve langur tími þarf að líða þar til runnið hefur nægilega af mönnum svo óhætt sé að aka heim.

(byggt á grein sem birtist í BT Bilen fyrir 30 árum)

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is