Honda Civic verðlisti

Page 1

GERÐ

GÍRSKIPTING

DRIF

VÉL

HESTÖFL

EYÐSLA

SPORT

Civic Hybrid

Sjálfskiptur

2WD

1.993 cc.

184

4,7-5,0

6.590.000

Helsti staðalbúnaður SPORT

18” svartar álfelgur 235/40 R18 sumardekk 7” MID upplýsingaskjár í mælaborði 8 hátalarar 9” snertiskjár Honda Connect. ABS hemlunarkerfi Aðfellanlegir hliðarspeglar Aðgerðarstýri Akstursstillingar ECON/SPORT/NORMAL Armhvíla fyrir framsæti BA bremsuaðstoð Bakkmyndavél Blindpunktsaðvörun CMBS radartengd árekstursvörn Dekkjaviðgerðarsett DWS dekkjaþrýstingsvari E-Call neyðarhnappur 112 E-Call neyðarhnappur 112 ECON sparaksturstilling FCW árekstrarviðvörun

Handfrjáls búnaður (bluetooth) Hiti í framsætum Hæðarstillanlegt bílstjórasæti ISOFIX barnastólafestingar Krómaðir gluggalistar LDW akreinaeftirlit LED aðalljós LED afturljós LED dagljós LED þokuljós Leðurklætt stýri Leðurlíki á slitflötum LKAS akreinaaðstoð Loftkæling Loftpúðagardína Loftpúðar fyrir hné (hnépúðar) Loftræstitúða fyrir aftursætisfarþega Lykillaust aðgengi og ræsing Nálgunarvarar framan og aftan Niðurfellanleg aftursæti - 60/40

Rafdrifinn mjóbaksstuðningur í bílstjórasæti Rafstillanlegir hliðarspeglar Rafstýrð handbremsa RDM rásvörn Regnskynjari fyrir rúðuþurrkur Samlitir hliðarspeglar Sjálfdimmanlegur baksýnisspegill Sjálfvirk aðlögun háuljósa Skyggðar rúður Skynrænn hraðastillir (smart cruise control) Sportpedalar Svartmálaðir gluggalistar Svartmálaðir hliðarspeglar TSRS umferðarmerkjagreining Upphitaðir hliðarspeglar USB tengi fyrir framsæti Velti- og aðdráttarstýri VSA stöðugleikaaðstoð Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma

Aukabúnaður

59.000 kr. 24.900 kr. 39.000 kr. 29.000 kr. 39.000 kr.

Farangursbox 400L Skottvörn Skíðafesting 4 pör Beisli losanlegt Hjólafesting á krók 2 hjól - EasyFold

*Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. Lestu meira um ábyrgðina á honda.is/abyrgd **Innifalin þjónustuskoðun miðast við 10.000 km ekna á ári í þrjú ár. Nái bifreiðin 30.000 km innan þriggja ára fellur innifalin þjónustuskoðun niður eftir það.

109.000 kr. 29.000 kr. 34.900 kr. 189.000 kr. 99.000 kr.

Askja - Janúar 2024

Þverbogar Skottmotta Hurðafalsmerki Hlíf á afturstuðara Hjólafesting á topp


SPORT Vél

2.0 i-MMD Hybrid e-CVT

Eldsneytisgerð Drif Rúmtak (cc)

Bensín / Rafmagn Framhjóladrif 1.993

Afköst Hámarksafl (hö @ sn.mín) Hámarkstog (Nm @ sn.mín) 0 → 100 km/klst (sekúndur) Hámarks hraði (km/klst.)

184 @ 6000 186 @ 4500 7,9 180

CO2 Eldsneytiseyðsla blandaður akstur (l/100km) CO 2 Blandaður akstur (g/km)

5,0 113

Stærðir Heildarlengd (mm) Heildarbreidd (mm) Heildarhæð - Óhlaðinn (mm) Hjólhaf (mm) Vegfrí hæð (mm)

4.551 1.802 1.408 2.734 128

Farangursrými Farangursrými - Sæti uppi (lítrar, VDA) Farangursrými - Sæti niðri (lítrar, VDA) Hámarks farangursrými - Sæti niðri hlaðið upp í loft (lítrar, VDA) Eldsneytistankur (lítrar)

410 820 1.220 40

Þyngd Eigin þyngd (kg) Heildar þyngd (kg) Hámarks dráttargeta (kg) með hemlum

1.458 1.930 750

Litir

PREMIUM CRYSTAL RED METALLIC

PREMIUM CRYSTAL BLUE METALLIC

Askja • Krókhálsi 11-13, 110 Reykjavík • 590 2100 • askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Honda á Íslandi.

PLATINUM WHITE PEARL

SONIC GREY PEARL

CRYSTAL BLACK PEARL

Verð eru miðuð við útgáfudag verðlista og geta tekið breytingum án fyrirvara samkvæmt gengi ISK/EUR, og/eða vegna verðbreytinga birgja, breytinga á vörugjöldum og virðisaukaskatti. Til viðbótar við listaverð bætist nýskráningargjald skv. gjaldskrá Samgöngustofu. Ef um uppítöku er að ræða greiðir kaupandi fyrir eigendaskipti skv. gjaldskrá Samgöngustofu sem og þjónustu-og umsýslugjald skv. gjaldskrá Öskju. Allar upplýsingar í verðlistanum eru birtar með fyrirvara um innsláttar- og prentvillur.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.