Der Transporter 6.1 Pritschenwagen steht auf einem Berg über den Wolken.

Transporter 6.1 Pallbíll

Frá sendibílnum til pallbílsins

Þetta byrjaði allt í verksmiðju Volkswagen fyrir meira en 70 árum: Vagnar með sléttum pöllum sem notaðir voru í verksmiðjunni urðu fyrirmynd að hönnun Volkswagen sendibílsins, sem kallaður hefur verið Volkswagen „rúgbrauð“. Transporter 6.1 pallbíllinn (Dropside Van) er trúr sínum uppruna. Hann getur tekist á við nánast hvaða hindranir sem er, hvort sem um er að ræða bíl með einu eða tveimur húsum, eða hinar ýmsu gerðir af 6.1 Dropside pallbílum.

Óvenju eftirtektarverður

Uppfullur af hugmyndum

Þeir sem þurfa að flytja mikið þurfa stundum að fá nýjar hugmyndir. Við höfum því látið okkur detta ýmislegt í hug. Til að gera þér kleift að flytja óvenju stóran, breiðan eða dýrmætan farm með sem minnstri fyrirhöfn.

  • Festihankar
  • Mynstuð áltrappa
  • Farangursrými
  • Traustir öryggislásar

Transporter Sendibíll

Fyrir 70 árum var hann lausnin á flöskuhálsum í flutningum. Nú er Transporter 6.1 sendibíllinn öflugri en nokkru sinni fyrr. Hleðslurýmið er afar hátt, það er nægt rými og hátæknileg akstursaðstoðarkerfi eru til staðar, sem tryggir að þú, starfsfólk þitt og farmurinn komist heilu og höldnu í vinnuna á hverjum degi.

Hvað má bjóða þér að gera næst?

Sýningarsalur

Vefverslun

Yfirlit bíla

Notaðir bílar

Verðlistar & Bæklingar

Hvað má bjóða þér að gera næst?