Að sögn Automotive News Europe býst Volkswagen Group við að hefðbundnar bílvélar með brunahreyflum, bensín og dísil muni hverfa eftir að þeirs endi frá sér næstu kynslóð bensín- og díselbíla sem kom muni á markað árið 2026.

Full skuldbinding

VW mun halda áfram að breyta tækni brennsluvéla eftir að nýir bílar eru kynntir á næsta áratug. Eftir 2050 verða enn nokkrar bensín- og dísilgerðir á svæðum þar sem ekki er nægjanleg uppbygging á hleðslustöðvum, samkvæmt því sem Jost segir.

image

Þrír meðlimir í væntanlegri fjölskyldu rafbíla frá VW - Buzz „minivan“, Crozz „crossover“ I.D.Neo hlaðbakur.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is