Þetta er spes spurning en svarið við henni er gott.

Það er lítið að frétta af hljóði, eðli máls samkvæmt, þegar engar eru bullurnar. En þegar „endothermic engine“ [eða það sem gæti kallast „innvermin vél“] tekur við sér kemur annað hljóð „í strokkinn“ sem ekki er til staðar (og nóg komið af orðagríni).

Þessir 654 hestafla Ferrari 296 GTB sáust í prófunum á Norður-Ítalíu og var þetta myndband að velta inn á netið rétt í þessu:

Fleira um þögn og hljóð:

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is