Alpine gerir gloríu og uppsker grín

Aðalspaugið á Twitter síðustu klukkutímana er fréttatilkynning formúluliðsins BWT Alpine um að Oscar Piastri muni aka fyrir liðið frá 2023 í stað Fernando Alonso sem fer yfir til Aston Martin. Málið er að Piastri kannast ekki við að hafa skrifað undir eitt eða neitt og er hundfúll út í Alpine.

image

Kemur af fjöllum

image

Alpine hefur ekki beðist afsökunar á þessari vitleysu ennþá og tilkynnti á Twitter í kvöld að þetta hefði nú bara verið eitthvert samningsvesen við Piastri og er orðalagið alveg hrikalega klaufalegt þar sem tilkynnt er í leiðinni að Jack Miller sé nýi ökumaðurinn.

image

Þetta hefur svo gott sem engin viðbrögð fengið og eflaust sjaldan eins lítil viðbrögð verið við nýjum ökumanni í Formúlu 1.

Gósentíð grínara á Twitter

image
image

Og meira sprell...

image
image
image
image
image
image

image
image
image
image
image
image
image
image
image

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is