Ekki er allt sem sýnist

Gamall Ford Sierra? Tjah, já svona upp að einhverju marki en ekki er allt sem sýnist. Það var venjuleg 1.6 lítra vél í honum en ekki lengur. M50B20, segir það eitthvað? En Holset HX40?

Aha, það segir okkur eitthvað!

Fleiri „úlfar í sauðargæru“:

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is