Mesti fjórhjóladrifshlunkur sem Toyota hefur framleitt er Toyota Mega Cruiser. Hafa lesendur heyrt um þann bíl? Hann var fyrst og fremst framleiddur fyrir herinn en 133 eintök voru framleidd fyrir almennan markað.

image

Hummer? Nei, aldeilis ekki. Þetta er Toyota Mega Cruiser. Myndir/Wikipedia

Það væri nú alveg hressandi að fá að taka í einn svona en það er ekki hlaupið að því. Til að átta sig á stærðinni er hér myndband sem sýnir þessa græju í„ aksjón“:

Tengt efni:

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is