Hér er virkilega kátur gaukur á bílstýri. Kátur alveg þangað til… þessi flutningabíll ekur framhjá. 
Af einhverjum ástæðum er Nymphicus hollandicus betur þekktur sem dísarpáfagaukur. Afsakið orðbragð gauksa í meðfylgjandi myndbandi en það verður að viðurkennast að þetta er frekar spaugilegt. Eða hvað finnst ykkur?


Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is