Í Fisker Ocean rafjeppanum snýst allt um endurvinnslu

Fisker hefur opinberlega gefið upp nafnið á komandi rafmagnsjeppa sínum sem kallast Oceaneða „hafið“. Fisker hefur verið að kynna nýja rafbílinn sinn smátt og smátt ogþó að við verðum enn að bíða til 4. janúar 2020 til að sjá bílinn, þá vitum viðað minnsta kosti núna hvað hann verður kallaður.

image

Fisker segireinnig að þeir muni endurnýta gúmmíúrganginn sem myndast við dekkjaframleiðslu en hann segir ekki hvað hann muni gera við það.

image

Áætlað er að hefja framleiðslu á Fisker Ocean í lok árs 2021, sem þýðir að fyrstu afgreiðslurnar munu eiga sér stað árið 2022.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is