Þrír hugmyndabílar frá Mitsubishi á bílasýningunni í Tókýó í janúar

Enn sem fyrr þá smíðar Mitsubishi enn nokkra spennandi bíla, meðal þeirra eru ökutæki eins og Delica D: 5 van. Mitsubishi mun sýna þennan Delica í hugmyndaútgáfu á alþjóðlegu bílasýningunni í Tókýó, ásamt Outlander PHEV og Eclipse Cross, með báða jeppana með undirheiti „Street Sport“.

Uppfærðar útgáfur af Outlander og Eclipse Cross

Mitsubishi mun einnig sýna nokkrar uppfærðar útgáfur af Outlander PHEV og Eclipse Cross. Báðir jepparnir eru með svipuð utanmál, og eins reyna þeir að láta þá líta sportlegar út en drifrásir þeirra gefa til kynna. Gular áherslur ásamt svörtu og í sumum tilfellum eru límmiðar í raun aðalmálið. Tilfinning Autoblog er að það sé ekki mikið, ef eitthvað, sem er spennandi við þessa hugmyndabíla. Þetta sé meira límmiðar en alvara.

image

Delica D: 5 van

image

Eclipse Cross

image

Outlander PHEV

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is