Sjö bílar komnir í úrslit

Sjö keppinautar eru komnir á lista sem mögulegir sigurvegarar í val á Bíl ársins í Evrópu 2019, eftir forval meðal 60 dómnefndarmanna. Endanleg atkvæðagreiðsla til að ákveða hvaða bíll verður sigurvegari fer fram í mars 2019. Hver dómari mun hafa yfir að ráða 25 stigum sem þeir geta deilt á að minnsta kosti fimm tilnefningar og koma með sínar niðurstöðu fyrir valinu. Sigurvegarinn verður kynntur í aðdraganda alþjóðlegu bílasýningarinnar í Genf þann 4. mars 2019.

image

   Citroën C5 Aircross

image

   Ford Focus

image

   Jaguar I-Pace

image

   Kia Ceed

image

   Mercedes-Benz A-class

image

   Peugeot 508

image

Bíll ársins er elsta og best þekkta meðal alla bílaverðlaun. Eftir aðra umferð aksturs og atkvæðagreiðslu fara verðlaunin til eins bíls, án undirflokka. Sigurvegari síðasta árs var Volvo XC40.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is