Nýr Korando-jeppi frumsýndur í Genf

Korando mun leiða SsangYong inn í heim rafbíla

image

Mynd frá SsangYong sem sýnir lauslega helstu línur í hinum hinn nýja Korando.

Nýr Korando-jeppi frá SsangYong mun vera fyrsta gerð bílaframleiðandans sem verður eingöngu knúin rafmagni, auk hefðbundinna aflvéla.

Korando rafbíll kemur árið 2020

Á árinu 2020 mun SsangYong svo koma með gerð af bílnum sem verður eingöngu rafknúin með því að nota mótor sem byggir á e-SIV hugmyndabílnum sem var kynntur til sögunnar á síðasta ári á sýningunni í Genf. Hugmyndabíllinn er sagður hafa akstursdrægni á rafhlöðum sem nemur um 450km.

image

Nýr Korando er sagður byggja á SsangYong e-SIV EV-hugmyndabílnum sem birtist á bílasýningunni í Genf í fyrra

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is