Er Ford Ranger 2019 sparneytnasti pallbíllinn á markaðnum? Svo segja þeir hjá Ford.

image

2019 Ford Ranger

Í Bandaríkjunum horfa menn enn meira til bensínvéla í þessu tilfelli, en hér á landi hefur athyglin mun meira beinst að þessari gerð bíla með dísilvélum.

image

2019 Ford Ranger Lariat Chrome FX4 SuperCab

„Viðskiptavinir okkar sem kaupa pallbíla í millistærðarflokki hafa verið að biðja okkur pallbíla sem byggja á helstu styrkleikum Ford“, segir Todd Eckert, markaðstjóri Ford á sviði vörubíla. „Og Ranger mun skila þessu vel með endingu, getu og eldsneytisnýtingu, en einnig veita sveigjanleika innanbæjar og frelsi sem margar kaupendur sækast eftir til að fara aðeins út fyrir þéttbýlið“.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is