Skoda skoðar minni rafbíl

    • Eru með áætlanir um ódýrari afbrigði til að keppa við franska og kóreska keppinauta
    • Eru einnig að skoða nýja markaði

Nýr forstjóri Skoda, Thomas Schaefer, segir að vörumerkið ætli að hleypa af stokkunum ódýrari gerð bíla í Evrópu til að keppa betur við Hyundai og Kia, auk þess að koma inn á nýja markaði í Afríku og stækka línu rafbíla með litlum rafbíl. Schaefer, sem tók við vörumerkinu sem er innan Volkswagen Group í ágúst, ræddi við Burkhard Riering, ritstjóra Automobilwoche, systurútgáfu Automotive News Europe.

image

Enyaq iV minni gerð rafknúins jeppa frá Skoda (á myndinni), notar MEB grunn frá VW Group ásamt VW ID3 og VW ID4. - mynd Skoda.

En skoðum betur viðtalið við Thomas Schaefer, forstjóra Skoda:

Verkalýðsfélög Volkswagen í Þýskalandi kvarta yfir því að Skoda keppi við kjarna VW vörumerkisins. Hvað segirðu um það?

(Automobilwoche og Automotive News Europe)

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is