Hver man eftir grein 12?

Ég er enn einu sinni að tala um eftirfarandi grein í tryggingalögunum sem félög og samtök vildu fá breytt enda íþyngjandi fyrir kaupendur notaðra bíla. Við fjölluðum upphaflega um málið í þessari grein.

image

Hvað ætli margir hafi lent í vandræðum eða misst bíl vegna þessarar greinar í lögunum?

Er þetta ekki frekar dapurt að það skuli ekki vera hægt að breyta ósanngjörnum lögum á þetta löngum tíma? Ætti þetta ekki að vera í forgangi?

Hvað ætli margir hafi lent í vandræðum eða misst bíl vegna þessarar greinar í lögunum?

Hefur þú lent í þessu og hvernig fór það?

image
Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is