Það er oft dálítið spes að sjá bíl úr Formúlu 1 aka í öðru umhverfi en vanalega. Þ.e. utan keppnisbrautarinnar og innan um hefðbundna bíla. Hér ekur Max Verstappen hringinn í kringum Red Bull Technology Campus á bílnum RB7 frá 2011. 
Það er skemmtilegt hljóðið í þeim bíl en hann er með 2,4 l. V8 vél frá Renault.

Fleiri formúlubílar í „röngu“ umhverfi:

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is