Nissan 370 Z Twin túrbó (rúm 700 hö) og Tesla Model S Plaid (rúm 1000 hö) fóru í spyrnu. Teslan hafði betur í þeirri fyrri en svo… Já, framhaldið er hér í myndbandinu.

Svo er áhugavert að sjá hvernig þessar tvær, Tesla og Supra, koma út í spyrnu. Tesla Model S Plaid er með sín 1020 hestöfl og 1500 hestöfl er þessi Toyota Supra sem er með raðskiptum gírkassa (sequential). Mjög ólíkar græjur!

Þessu tengt:

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is