„Það verður allt svo auðvelt í framtíðinni,“ hafa menn hugsað í gegnum tíðina. Fáránlegt vesen á borð við umferðateppu og bilaða bíla vmun heyra sögunni til og bílar keyra sjálfir. Hér er stutt myndband um hvernig menn sáu fyrir sér lausn á umferðarvanda stórborganna árið 1970.

Já, svona skyldi stinga af úr umferðarteppu í framtíðinni og gera aðra vegfarendur gapandi hissa!

Fleiri „furðuför“ og hugmyndir úr fortíðinni :

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is