Hvernig ætli nýi rafbíllinn frá Ford standi sig í spyrnu? Hér er áhugavert myndband þar sem F-150 Lightning og Tesla Model 3 fara kvartmíluna. Þessar tilraunir voru gerðar í fyrradag og án þess að ég segi of margt þá er þetta bara býsna áhugavert.

Það eru nú ekki mörg ár síðan það hefði þótt óhugsandi að rafpallbíll ætti erindi á kvartmílubraut. Eða á hann eitthvert erindi? Sjáum til!

Þessu tengt: 

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is