„Marglyttan“ er fyrsta neðansjávarhringtorg veraldar

Eflaust hafa margir Íslendingar ekið um Eysturoyar-göngin í Færeyjum en þau voru tekin í notkun árið 2020 og þar er fyrsta* neðansjávarhringtorg veraldar! Göngin eru 10.5 kílómetra löng og dýpsti hluti þeirra er 187 m. undir sjávarmáli.

image

Þarna einhvers staðar liggja þau neðansjávar. Mynd/YouTube

Þetta mikla mannvirki er mjög flott í alla staði og gaman að þessu myndbandi sem hér fylgir.

Fleira færeyskt: 

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is