Lekið! Tölvuteikningar sem sýna líklega Ford Mustang-innblásinn rafjeppa

image

Er þetta Mach 1 „crossover“ sem margir hafa verið að bíða eftir?

Myndin frá Ford sem sýnir helstu línur í þessum nýja bíl – frumsýningin verður þann 17. nóvember næstkomandi

Teikningu lekið á internetið

Þökk sé AllCarNews á Facebook fékk internetið innsýn á einhverri tölvuhönnun (CAD) á því sem lítur út fyrir að vera nýi rafjeppinn. CAD-skjámyndirnar endurspegla lögunina sem hægt var að sjá á „kynningarmyndinni“ frá Ford, með þakandi þaklínunni, Mustang-innblásnum afturljósum, allt til staðar og rétt. Ekki er vitað um frekari smáatriði um nýja bílinn ennþá, en það lítur út fyrir að hönnunin sé í rauninni Mustang-innblásin. AllCarNews sýndi myndir byggðar CAD-teikningum sem fylgja hér með.

image

Teikningar og myndir sem AllCarNews setti á netið

image
image
image
image
Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is