Saga kei bílsins

Við höfum hér undanfarið verið að sýna myndir af nýjum hugmyndabílum sem sýndir verða á bílasýningunni í Tókýó sem hefst í næstu viku [ath. skrifað 2019]. Þar hefur hugtakið „kei-bíll“ komið við sögu og skoðum það því nánar.

Þessi flokkur bíla varð til sem ný gerð farartækja með skattaívilnunum sem þjónuðu því hlutverki að stuðla að sjálfstæði fjölskyldna og auka hreyfanleika. Þessari gerð bíla var hleypt af stokkunum árið 1949 með 150 cc mörkum í vélarstærð.

Þegar þessi mörk í vélarstærð voru aukin í 360 cc árið 1955 fóru hlutirnir að taka við sér og snemma á sjöunda áratugnum var fjöldi örsmárra ökutækja á ferðinni um götur Japans.

image

Frá miðjum sjötta áratugnum, á meðan mikill vöxtur var í bílasmíði í Evrópu, var kei-bíllinn í Japan að ná fótfestu.

image

Suzuki Suzulight (1955)

image

Subaru 360 (1958)

image

Mazda R360 (1960)

image

Suzuki Fronte (1962)

image

Mitsubishi Minica (1962)

image

Honda N360 (1967)

image

Daihatsu Fellow (1968)

image

Honda Vamos (1970)

image

Suzuki LJ (1970)

image

Honda Life Step Van (1972)

image

Suzuki Cervo (1977)

image

Honda Today (1985)

image

Daihatsu Leeza (1986)

image

Honda Beat (1991)

image

Suzuki Cappuccino (1991)

image

Autozam AZ-1 (1992)

image

Daihatsu Midget II (1996)

image

Smart ForTwo K (2001)

image

Daihatsu Copen (2002)

image

Suzuki Twin (2003)

image

Mitsubishi i (2006)

image

Honda N-One (2012)

image

Suzuki Hustler (2014)

image

Daihatsu Move Canbus (2014)

image
Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is