Renault kynnir nýja jeppa sem er smíðaður í Rússlandi

image

Renault segir að Arkana sé alvöru jeppi, með mikla veghæð og stór hjól.

image

Renault hefur kynnt framleiðsluútgáfu af nýjum jeppa, Arkana, ætluðum fyrir Rússland og aðra markaði. Arkana verður smíðaður í verksmiðju Renault utan Moskvu og mun fara í sölu í Rússlandi í sumar.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is