Opel undirstrikareigendaskiptin frá General Motors yfir til PSA Group með nýrri línu í hönnunsem kalla má bæði „hreina og djarfa“ með því að forsýna útlitið á nýjum GT Xtilraunabíl sem er jeppi/crossover sem er eingöngu rafknúinn að sögn AutomotiveNews Europe.

Tilraunabíllinn GTX er byggður á léttri hönnun með afli sem kemur frá 50 kílówatta litíum-ion-rafhlöðumeð span-hleðslu. Hann verður búinn þriðja stigs aðgerðum fyrir sjálfstæðanakstur. Þetta þýðir að bíllinn getur séð um alla þætti aksturs sjálfur enökumaðurinn verður að geta svarað beiðni um að grípa inn í ferli. Að sögn Opel.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is