Rannsaka uppruna svifryks á götum Akureyrar

Mikil umræða er á þessum árstíma um svifryk í þéttbýli, hvað valdi og þá er augunum einkum varpað að nagladekkjum bíla.

image

Varðandi gæði malbiksins er ágætt að vitna til greinar hér á Bílabloggi frá því nýlega þar sem verið var að bera saman malbik hér á landi og á Norðurlöndunum, en þar sagði Páll Sigurðsson félagi okkar:

Akureyrarbær ætlar að skoða málið vandlega

Hjá Akureyrarbæ hófst nýlega verkefni þar sem kanna á uppruna og efnasamsetningu svifryks á götum bæjarins. Markmiðið er að finna bestu aðferðir til að útrýma svifryki, en Ágúst Ólafsson fréttamaður RÚV sagði frá þessu í vikunni.

Það verður fróðlegt að fylgjast með þessu verkefni á Akureyri og skoða niðurstöðurnar þegar þær koma.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is