Þessi franski langferðabíll var býsna heitt farartæki, enda eins konar gróðurhús á hjólum. Þegar farþegar voru orðnir sjóðandi heitir og kjarnhiti á við nokkuð temmilegt „roast beef“ var langferðaofninum breytt aðeins. Enda eru ofeldaðir ferðalangar ekki góðir.

Hér segir frá Cityrama Citroën 55 sem margir vilja flokka sem einn undarlegasta langferðabíl sögunnar:

Fleira er vekur furðu: 

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is