Eltu dularfullan bíl í Southampton

Það kemur fyrir að á ferðinni séu brellnir bílar eða brellnir bílstjórar sem lögregla þarf að hafa afskipti af. Það gerðist einn daginn í Southampton á Englandi árið 1964. Þar var nefnilega á ferðinni sportbíll sem var í meira lagi undarlegur.

image

Myndin sem birtist með með frétt Alþýðublaðsins þann 29. desember 1964

En, flýtti Ashley sér að útskýra, þetta var allt löglegt; þessi silfurgrái, 15.000 punda sportbíll hans var sá, sem notaður var í James Bond kvikmyndinni „Goldfinger“ og það átti að fara að setja hann um borð í skip í Southampton og flytja hann til Ameríku til að nota hann þar í auglýsingaskyni fyrir myndina. Ashley starfar hjá Aston Martin bílasmiðjunum, sem smíðuðu þennan gagnmerka bíl.“

image

Ætli Ashley hafi haldið vinnunni hjá Aston Martin? Þá hefur hann kannski hitt bifvélavirkjann; sjálfa drottninguna árið 1966.

Annað „dularfullt“ en þessu þó ótengt: 

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is