Nýr McLaren-rafbíll til höfuðs Porsche Taycan

McLaren er með áætlanir um nýjan alrafmagnaðan sportlegan fólksbíl

Bílavefurinn Auto Express sýnir okkur í dag mynd frá Avarvarli af hugsanlegum nýjum rafdrifnum sportlegum fólksbíl frá McLaren.

image

McLaren Artura – verðmiðinn á honum er 34,7 milljónir króna.

Þó að sport- og ofurbílar verði áfram kjarninn í vörustefnu McLaren, mun Leiters einnig leiðbeina fyrirtækinu inn í rafvædda framtíð sína, sem þegar er hafin með tvinnbílnum Artura.

Ég held að lykilmælikvarðinn fyrir McLaren sé ef til vill að koma með bíl sem tekur fleiri farþega.

Ekki endilega hraðskreiðari - þó að það kæmi alveg til greina.

(frétt á vef Auto Express)

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is