Bílasýningin í London, eða British International Motor Show, eins og hún hét á árunum 1903 -2008, þótti alla tíð mikilvæg sem og vegleg. Árið 1972 var þar engin undantekning.

Innlend framleiðsla:

    • Marina Estate
    • Ford Consul 2500
    • Ford Granada 3ja lítra

Innfluttir bílar:

    • Audi 80
    • Alfasud
    • BMW 3.0CSL
    • Citroën GS Camargue
    • Mercedes-Benz S-Class
    • Peugeot 104
    • Renault 5

Í þá daga þótti ljómandi vel við hæfi að snotrar ungar stúlkur í sem efnisminnstum fötum væru í kringum bílana og brostu sínu blíðasta til gesta. Væri þetta svona í dag hefðu vísast til einhverjar raddir heyrst og mjög líklega allt orðið vitlaust.

Jæja, nóg um það og hér hefst leiðsögnin um sýninguna 1972: 

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is