Verkstæðisuppákomur vikunnar eru með líflegasta móti, alla vega í Norður-Ameríku. Þegar komið var með F-150 pallbíl á verkstæði nokkurt kom í ljós að hæna sat á helst til stóru priki, þ.e. á afturöxlinum. Þar hafði hún verið alla bílferðina eða heila 32 kílómetra.

Vikuskammturinn af vitleysu er hér!

Fleira „gæsahúðað“ hnossgæti sem þér gæti líkað: 
Hvað er erfiðast við að vera bifvélavirki?

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is