Furðufarartæki þekktra framleiðenda

Þau gerast vart furðulegri farartækin en þessi sem hér eru til umfjöllunar. Það sem gerir þau sérstaklega áhugaverð er sú staðreynd að vel þekktir bílaframleiðendur eru að baki þessum ósköpum. Hugmyndabílar eður ei, þá er þetta aldeilis sérstakt samansafn!

Ætlunin var að skrifa svakalega mikið um hvern og einn þessara bíla en stundum er í lagi að leyfa myndunum að gera það sem þeim er ætlað. Krækjur eru á hvern bíl fyrir sig þannig að áhugasamir geta orðið margs vísari með því að smella á þær.

Monkeemobile (1966)

image

Pontiac GTO sem var breytt í þessa vitleysu fyrir hljómsveitina The Monkees. Bíllinn var líka notaður í sjónvarpsþætti en meira um það hér.

image

Hljómsveitin The Monkees.

image
image
image

Margir gætu kannast við þennan úr tölvuleikjum á borð við Gran Turismo, Asphalt 8, Project Gotham Racing 3, GTI Racing og World Racing 2.

image

Dodge M4S (1981)

image
image
image
image
image
image
image

Dodge Deora (ca. 1966)

image

Hvað snýr fram og hvað aftur?

image
image
image
image
image
image
image

50 eintök voru framleidd.

image
image
image
image

Vonandi varð lesendum ekki meint af en það er ástæða fyrir því að þessir bílar eru ekki í hverju þorpi.

Önnur furðuverk á hjólum: 

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is