Tengdafólk getur verið erfitt eins og annað fólk en það sem hér er til umfjöllunar er þó alls ekki leiðinlegt tengdafólk heldur þjóðvegur í Norður-Karólínu. Einkaflugmaður að nafni Vincent Fraser þurfti nefnilega að nauðlenda flugvél á þjóðveginum og var þar töluverð umferð, eins og gera má ráð fyrir á fögrum degi að sumri til í námunda við Great Smokey Mountains.

Í staðinn skoðuðu þeir þjóðveginn úr lofti og svo nær og nær uns þeir gátu skoðað hann á jörðu.

Flug og bíll í víðara samhengi: 

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is