Ef formúluökumenn væru trukkabílstjórar

Einhver úti í hinum stóra heimi hefur tekið sig til og gert alla núverandi keppendur í Formúlu 1 að bústnum vörubílstjórum. Útkoman er vægast sagt sprenghlægileg og fer nú eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Það er ómögulegt að sleppa þessu þótt vitlaust sé!

Sú staðalmynd sem margir hafa af vörubílstjórum, eða öllu heldur bandarískum „trukkabílstjórum“, endurspeglar ekki endilega raunveruleikann. Staðalmyndin er af bústnum kyrrsetumanni, rjóðum í framan og er það ekki beint íþróttamannslega týpan. Eitthvað annað en spengilegir ökumennirnir í Formúlu 1.

Hvaða snillingur það var sem í upphafi „fitaði“ ökumennina er ekki gott að segja en þrír dagar eru síðan myndirnar birtust í grúppu á Reddit og í Facebookgrúppu en þar til annað kemur í ljós skulum við eigna notanda sem nefnist „Kaldaronne Kaldé“ heiðurinn af þessum herlegheitum! Svo getur vel verið að sá hann hafi fengið þetta frá enn öðrum en það er annað mál. Flott er þetta, hvernig sem á það er litið!

Mercedes

image
image

Red Bull

image
image

Ferrari

image
image

AlphaTauri

image
image

Haas

image
image

McLaren

image
image

Alfa Romeo

image
image

Aston Martin

image
image

Alpine

image
image

Williams

image
image

Svona sá notandi á Reddit kappana fyrir sér og deildi hann þessu undir sömu formerkjum, þ.e. „ef formúluökumenn væru trukkabílstjórar“:

image

Eftir svipaðri formúlu: 

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is