BMW eru opnir fyrir framleiðslu á vetnisrafmagni í „Neue Klasse“

Og fyrirtækið veit nú þegar hvernig á að láta það gerast

BMW er um þessar mundir að þróa grunnhönnun sem kallast „Neue Klasse“ eða „nýr flokkur“ sem mun standa undir nýju úrvali rafbíla sem hefst árið 2025.

image

"Geymakerfið í iX5 er frekar stórt og það er staðsett rétt í miðjum bílnum.

image

Þýska bílablaðið Auto Motor und Sport var með BMW iX5 í reynslu akstri á dögunum og sagði: Í þróun iX5 Hydrogen með efnarafal knúði BMW 20 kW afl til viðbótar, sem leyfir nú fyrsta reynsluakstur jeppans með 295 kW af kerfisafli og allt að 710 Nm togi.

(frétt á vef Autoblog og Auto Motor und Sport)

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is