Næstu gerðir Mini Cooper verða líklega rafknúnar

-framtíðarútgáfur sportlegra Mini verða hugsanlega ekki með bensínvélum

Sportútgáfa Mini Cooper þarf að vera lítill, fimur og tiltölulega hraður bíll. Eitt sem þeir þurfa ekki endilega að vera, samkvæmt bandarískri forystu fyrirtækisins, er að ver bensínknúinn.

image

Peyton segir að drifrásir þurfi ekki endilega að hljóma eða vera eins og hefðin segir til um til að vera skemmtilegar. Það þarf vissulega ekki að vera þannig til að vera fljótur; ökumenn Tesla-bíla geta vitnað um það, eins og þeir sem hafa verið svo heppnir að aka nokkrum af nýjustu rafbílunum.

Hann viðurkenndi einnig að þó framtíðin gæti verið rafmagn, þá er framtíðin enn lagt undan. Mini bíður enn eftir framförum í rafhlöðutækni sem gerir kleift að sportlegu gerðirnar skili öðrum væntingum - þ.e. akstursupplifun. Búist er við að Minis séu litlir, og viðbótarþyngd núverandi kynslóðar, stórra rafgeyma er andstæða við þá uppskrift.

Hvað er framundan? Framtíð Mini-sportbíla er rafmagn, en sú framtíð er enn fjarlæg. Svo þó að Mini Cooper SE og Mini E Countryman tengitvinnbílarnir gæti gefið okkur hugmynd um nálgun Mini á rafvæðingu, gæti það tekið okkurn tíma áður en við sjáum afkastamestu gerð fyrirtækisins dansa í sama rými.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is