GM kynnir kannski lítinn rafmagns pallbíl

Í mars 2020 tilkynnti GM áform um að kynna nokkra rafbíla á þessum áratug þar sem bílaframleiðandinn ætlar að bjóða aðeins upp á rafbíla þegar árið 2035 gengur í garð.

Michael Pevovar, forstjóri hönnunarstofu rafbíla GM sagði bílinn verða á viðráðanlegu verði, sagði einnig að GM væri að „koma fram með þetta til að fá viðbrögð og til að sjá hvaða í hvaða átt á að stefna."

Ef litli rafmagns pallbíllinn fær grænt ljós gæti hann stækkað til að gera hann meira ef til vill meira aðlaðandi.

(frétt á vef Torque Report)

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is