Hagnýt ráð í bílaviðgerðum

Bifvélavirkjar jafnt sem ófaglærðir sem stunda bílaviðgerðir hafa lært ýmis brögð sem flýta fyrir eða hreinlega bjarga geðheilsunni þegar allt virðist ómögulegt. Hér verður fjallað um eitthvað af þeim. Einnig verða gefin almenn ráð.

image

Öryggi

image

Almenn ráð

Rafkerfi

image

Hemlakerfi

Fastir eða skaddaðir boltar, rær eða skrúfur o.fl.

Þessi grein er skrifuð samkvæmt reynslu höfundar, því sem hann hefur lært af samstarfsfólki, yngra og eldra bæði faglærðu og ófaglærðu. Einnig leit að lausnum t.d. á YouTube.

Hér er gott ráð frá einum lesanda okkar á Bílablogg.is - Einari Torfa Einarssyni Reynis.

Eitt sem ég hefði viljað bæta við, þegar menn/konur eru að losa bolta og finna hvernig hann þyngist meir við hvern snúning sem boltinn fer. Þá væri snjallræði að herða aftur upp á boltanum eða jugga framm og tilbaka og setja smurefni með, þar sem oft er endinn á boltanum (hinum meginn) mjög ryðgaður og veldur því að boltinn verður sífellt stífari þegar gengjur boltans þar sem ryðið er og gengjur stykkis sem hann er skrúfaður í mætast. Í svona tilvikum er "tilfinningin" mikilvægust, að finna hvenær ákveðin stærð af bolta er farin að þyngjast það mikið við losun að hann á í hættu með að slitna/brotna í sundur.

Af þessum sökum og fleirum þá mæli ég eindregið ekki með að nota loftlykla né rafmagnslykla við að losa minni bolta í bílum þar sem svona aðstæður geta komið upp, því með þessum öflugu tækjum er engin leið að "finna" hve stífur boltinn er.

Auðvitað mætti færa rök fyrir því að högg vélanna hjálpa til við að koma ryðguðum boltanum í gegnum gengjurnar og þó að satt reynist þá hefur hitt reynst mér betur í gegnum tíðina. Sérstaklega þegar tekið er með að þegar mjög ryðgaðar gengjur eru "neyddar" í gegnum aðrar gengjur þá geta þær einfaldlega skemmst eða eyðilagst. Þess vegna er betra að taka sér tíma í stífa bolta því það getur sparað óteljandi klukkutíma í að bora út og snitta ef allt færi til heljar.

Hér eru að lokum tvö myndbönd með ráðleggingum:

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is