Bleiki fíllinn í stofunni: VXR takkinn í „Östrunni“. Já, það má varla tala um hann – hvað þá ýta á hann! Vauxhall/Opel Astra var takkinn sem lét þennan bíl skipta um ham. Úr hefðbundnu ökutæki í grimman bíl sem reif bara kjaft.

Best að segja sem fæst um fólkið í bílnum sem maður þekkir ekki baun en af einhverjum furðulefum ástæðum varð mér þó hugsað til mannsins sem setti múrstein undir bensíngjöfina í bíl eiginkonunnar… Hún gaf alla vega ekki í „botn“ eftir það.

Annað sem þér gæti þótt spaugilegt í morgunsárið: 

Hvað finnst þér, lesandi góður? Smelltu hér til að skapa umræður við Facebookfærslu þessarar greinar! Og endilega láttu þér „líka“ við okkur á Facebook til að missa ekki af fréttum úr bílaheiminum.

Við reynsluökum bílum, tökum viðtöl, skrifum greinar og fjöllum um bíla á óhlutdrægan hátt. Umferð, öryggi, vegir, tryggingamál og allt annað sem tengist bílum og umferð. www.bilablogg.is